Kolviður og Festir gera með sér samning
Kolviður undirritaði nýlega samning við fasteignaþróunarfélagið Festir, en markmið hans er að binda kolefni – CO2 – sem til fellur vegna uppbyggingar Festis á Héðinsreitnum í Vesturbæ Reykjavíkur. Uppbygging Festis…