Það kannast örugglega margir við þann vanda að kaupa jólagjöf handa einhverjum sem „á allt“. Einnig vilja sífellt fleiri draga úr neyslu og kaupa minni óþarfa, sem safnast svo bara…
Seinna tölublað Skógræktarritsins 2020 er komið út
Að venju er að finna í ritinu áhugaverðar greina um hinar fjölbreyttu hliðar skógræktar. Að þessu sinni má meðal annars finna greinar um Tré ársins 2020, útikennslu, áhrif furulúsar á…
Samkvæmt breytingu á lögum um tekjuskatt, sem samþykkt var nú í sumar, mega lögaðilar draga framlög til kolefnisjöfnunar (allt að 0,85% af árstekjum) frá tekjum og á þetta við um…
Kolviður náði þriðjudaginn 8. september þeim merka áfanga að gróðursetja milljónasta tréð á vegum sjóðsins og var það gróðursett á Úlfljótsvatni. Fyrir valinu varð hin myndarlegasta lindifura. Mættu fulltrúar úr…
Kolviður fær reglulega spurningu um hvar plönturnar sem sjóðurinn gróðursetur fari niður. Hingað til hefur verið gróðursett á tveimur stöðum – Geitasandi á Rangárvöllum og Úlfljótsvatni – og nú í…
Viðskiptavinir Blue Car Rental geta kolefnisjafnað aksturinn hjá Kolviði
Blue Car Rental undirritaði samning við Kolvið en samkvæmt honum geta viðskiptavinir Blue Car Rental valið að kolefnisjafna akstur sinn á bílum leigðum hjá fyrirtækinu, frá og með 1. janúar…
Hópbílar í Hafnarfirði hafa samið við Kolvið um að kolefnisjafna rútuakstur félagsins ásamt vinnutengdum flugferðum starfsmanna frá og með árinu 2020. Þetta mun vera stærsti samningur sem Kolviður hefur gert…
Eignarhaldsfélagið Festi hf. og dótturfélögin N1, Krónan, Bakkans og ELKO skrifuðu nýlega undir samning við Kolvið sem felur í sér að útreiknuð losun gróðurhúsalofttegunda vegna beinna áhrifa frá rekstri Festar…
Bónus hefur nú kolefnisjafnað rekstur verslana sinna fyrir árið 2018, en Bónus og Kolviður undirrituðu samning þess efnis þann 21. maí. Í samstarfi við fyrirtækið Klappir Grænar Lausnir hf. var…
Kolviður hefur skrifað undir samstarfsyfirlýsingu við Circular Solutions, en fyrirtækið sinnir sjálfbærniráðgjöf til fyrirtækja og opinberra stofnanna, m.a. varðandi stefnumótun og vöruþróun á sviði sjálfbærni og umhverfismála. Með samstarfsyfirlýsingunni lýsa…
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. hefur gert samning við Kolvið um að kolefnisjafna helming heildarlosunar fyrirtækisins. Ölgerðin er, líkt og mörg önnur stór fyrirtæki, búin að innleiða heildstæða hugbúnaðarlausn, Klappir Core…
Ársfundur Kolviðar var haldinn á fyrsta degi þorra og var vel sóttur. Um var að ræða hádegisfund og var boðið upp á ljúffenga grænmetissúpu og brauð frá Sölufélagi garðyrkjumanna. Reynir…
Glöggir neytendur hafa vafalítið rekist á merki Kolviðar á gómsætu og fersku grænmeti frá Sölufélagi garðyrkjumanna. Samningur milli Sölufélags garðyrkjumanna og Kolviðar um að kolefnisjafna flutning og dreifingu frá garðyrkjubónda…
Í dag var undirritaður samningur Kolviðar og IKEA um kolefnisjöfnun starfseminnar en áður hafði ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækið Klappir tekið út starfsemi IKEA. Er helmingur losunar IKEA kolefnisjafnaður hjá Kolviði. Samningurinn…
Nýverið var skrifað undir samning milli Kolviðar og Lykils um að kolefnisjafna bílaflota Lykils. Framtak Lykils er lofsvert í ljósi þess að fyrirtækið er að taka á sig losun viðskiptavina…
Gróðursetning hafin í Kolviðarskóginum á Úlfljótsvatni
Gróðursetning í Kolviðarskóginum er kominn á fullan skrið en þar verða gróðursettar a.m.k. 60 þúsund plöntur í ár. Á síðasta ári stóð Kolviður fyrir gróðursetningu á 89.979 plöntum á Úlfljótsvatni…
Nýverið tryggði Kolviður sér birkifræ til að nota í verkefnum sínum á næstu árum. Vegna langvarandi vanefnda stjórnvalda á framlögum til skógræktar hafa plöntuframleiðendur einn af öðrum verið að hellast…
Nýverið bættust nokkur fyrirtæki í hóp þeirra sem kolefnisjafna hluta starfsemi sinnar í gegnum Kolvið og eru það fyrirtækin Bergs, sem flytur út ferskan fisk, Efla verkfræðistofa, Landsnet, Neyðarlínan, Nordic…
Kolviður og Valitor gerðu nýverið samning um kolefnisjöfnun vegna flugferða og bílanotkunar á vegum Valitor. Jafnframt kveður samningurinn á um frekari þróun samstarfs þar sem fleiri þættir í starfseminni verði kolefnisjafnaðir…
Snókur verktakar ehf. kolefnisjafna eldsneytisnotkun sína
Vaxandi áhugi er fyrir kolefnisjöfnun meðal fyrirtækja og nýverið var undirritaður samningur um kolefnisjöfnun Snóks verktaka, sem m.a. þjónustar fyrirtæki á Grundartanga. Samningurinn kveður á um kolefnisjöfnun vegna bruna bíla…
Festa, félag fyrirtækja með samfélagsábyrgð, ásamt Reykjavíkurborg héldu í morgun ráðstefnu um leiðir til að draga úr kolefnislosun og hvernig binda má þá losun sem óhjákvæmilega á sér stað vegna…
Tímamótasamningur um kolefnisjöfnun á verksmiðju Silicor á Grundartanga
Nýverið var gengið frá samningi milli Kolviðar og Silicor um kolefnisjöfnun á starfsemi fyrirhugaðrar verksmiðju Silicor á Grundartanga í Hvalfirði. Samningurinn tekur til kolefnislosunar sem á sér stað innan starfssvæðis…
„Ábyrgð fyrirtækja í loftslagsmálum“. Erindi stjórnarformanns Kolviðar.
Landsvirkjun stóð fyrir vel heppnaðri ráðstefnu í Gamla bíói þann 4. mars s.l. Yfirskrift ráðstefnunnar var mjög í anda Kolviðar, „Ábyrgð fyrirtækja í loftslagsmálum“ og voru flutt fjölmörg fróðleg erindi.…
Tímamótasamningur undirritaður milli Icelandair Cargo og Kolviðar
Á ársfundi Kolviðar, sem haldinn var í Hannesarholti 16. október, var undirritaður samstarfssamningur Kolviðar við Icelandair Cargo. Samningurinn gengur út á að Icelandair Cargo býður viðskiptavinum sýnum að kolefnisjafna þá…
Ísafold/Ísak ehf. og Kolviður endurnýja samstarfssamning
Á ársfundi Kolviðar, sem haldinn var í Hannesarholti þann 16. október, endurnýjuðu Ísafold/Ísak ehf. og Kolviður samstarfssamning um kolefnisjöfnun á bílum fyrirtækjanna. Ísafold/Ísak ehf. eru meðal tryggustu viðskiptavina Kolviðar og…
Landsbankinn kolefnisjafnar akstur og flugferðir vegna ársins 2012
Þann 14. júní s.l. undirrituðu fulltrúar Landsbankans og Kolviðar samning um kolefnisjöfnun vegna akstur starfsmanna á vegum bankans og millilandaflug starfsmanna í erindum á hans vegum á síðasta ári. Magnús…
Reynir Kristinsson stjórnarformaður Kolviðar og Hörður Arnarson,forstjóri Landsvirkjunar skrifa undir samning um kolefnisbindingu. Þann 3. maí sl. gerði Landsvirkjun samning við Kolvið um kolefnisjöfnun á losun vegna eldsneytisnotkunar á tæki og…
Frétt af mbl.is 6.5.2013 Landsvirkjun og kolefnissjóðurinn Kolviður hafa skrifað undir samkomulag um að jafna alla kolefnislosun fyrirtækisins. Um er að ræða notkun Landsvirkjunar á bensíni og dísilolíu á bifreiðar…
Frétt af vef Landsvirkjunar 6.5.2013 Landsvirkjun og Kolviður-sjóður skrifuðu undir samkomulag í dag, 3. maí 2013, um að jafna alla kolefnislosun vegna notkunar Landsvirkjunar á bensíni og dísilolíu á bifreiðar og…
Allra Átta hefur nú í samstarfi við Kolvið lokið við útfærslu, forritun og uppsetningu á nýrri vefsíðu, www.kolvidur.is Vefurinn www.kolvidur.is segir frá starfseminni og gefur fyrirtækjum og einstaklingum færi á…
Straumhvarf undirrituðu samning þann 12. des. 2012
Straumhvarf ehf - www.adventures.is undirrituðu þann 12. des. 2012 samning um kolefnisjöfnuná brennslu jarðeldsneytis á ferðaþjónustubílum þeirra. Samningurinn gildir frá 1. jan. 2012 og er ótímasettur en uppsegjanlegur með þriggja…