Skip to main content
search
0

Kolviður gerir samning við Tjarnarbíó

Eftir janúar 16, 2023janúar 20th, 2023Fréttir

Kolviður undirritaði nýlega samning við Tjarnarbíó sem gefur gestum leikhússins kost á að binda kolefni á móti losun tengdri ferðum í leikhúsið. Viðskiptavinir Tjarnarbíós geta nú við bókun miða á viðburði þess á tix.is valið að greiða 150 krónum meira og rennur sá peningur til Kolviðar, til gróðursetningar trjáa.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sindri Már Hannesson frá tix.is, Sara Martí Guðmundsdóttir, leikhússtjóri Tjarnarbíós og Reynir Kristinsson, formaður Kolviðar, við undirritun samningsins.