Skip to main content

Lög og reglur

Lög um loftslagsmál

Lög um umhverfis- og auðlindaskatta

Reglugerð um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá

Reglugerð um losunarleyfi rekstraraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

Samkvæmt tekjuskattslögum má nota allt að 0,85% árstekna til kolefnisjöfnunar án tekjuskattsgreiðslu. Á við aðgerðir í rekstri til kolefnisjöfnunar lögaðila sem og fjárframlög til skógræktar, uppgræðslu og endurheimtar votlendis. Nánari upplýsingar: https://www.althingi.is/altext/150/s/0027.html

 

Tengdar stofnanir

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Umhverfisstofnun

Landgræðslan

 

Kolefnisbrúin

„Kolefnisbrúin“ er vinnuheiti yfir verkefni sem ætlað er að standa undir skógrækt meðal bænda sem í megin atriðum yrði kostuð af fyrirtækjum. Í kynningarmyndbandi fyrir Kolefnisbrúna er ágætis útskýring á bindingu kolefnis í trjágróðri og mati á henni. Slóð á myndband: https://www.youtube.com/watch?v=xLrBDUn3gxE

 

Upplýsingar um loftslagsmál

Loftslagsráð

Almennar upplýsingar um loftslagsmál og skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum: https://himinnoghaf.is/loftslagsmal