EINSTAKLINGAR

Einstaklingar sem vilja leggja sitt af mörkum til þess að draga úr áhrifum kolefnislosunar geta kolefnisjafnað þá losun sem á sér stað þegar ökutæki þeirra brennir jarðeldsneyti þ.e. bensíni eða dísilolíu.

Á sama hátt getur þú kolefnisjafnað þá losun sem á sér stað þegar þú og fjölskylda þín ferðast með flugvélum.

Veldu upphæð og kolefnisjafnaðu þig!

10 tré kolefnisjafna 6 tíma flug fram og til baka eða akstur um 4.400 km (m.v. eyðslu 10 l/100 km).

Á síðunni er reiknivél þar sem þú getur sett inn þá þætti sem þú vilt kolefnisjafna og þá reiknast út hve mikil losun á sér stað og hvað það kostar að kolefnisjafna losunina. Einnig kemur fram hve mörgum trjám Kolviður mun planta til þess að mæta losun þinni.

Vinsamlegast leggðu útreiknaða upphæð inn á þann reikning sem upp er gefinn og þú munt fá staðfestingu á móttöku frá Kolviði.

Reiknaðu þitt kolefnisfótspor

Viltu frekar millifæra ákveðna upphæð?

Bankaupplýsingar:

  • Banki 0301  26  8228
  • Kennitala 560606  1170

Eða viltu borga strax og velja sjálf(ur) upphæðina?

Veldu upphæð og kolefnisjafnaðu þig!

Kaup á kolefnisjöfnun á heimilisbílum

Bankaupplýsingar

Banki 0301  26  8228
Kennitala 560606  1170

Kaup á kolefnisjöfnun á flugferðum

Bankaupplýsingar

Banki 0301  26  8228
Kennitala 560606  1170