Einstaklingar sem vilja leggja sitt af mörkum til þess að draga úr áhrifum kolefnislosunar geta bundið kolefni á móti þeirri losun sem á sér stað þegar ökutæki þeirra brennir jarðeldsneyti, þ.e. bensíni eða dísilolíu.
Á sama hátt getur þú kolefnisbundið þá losun sem á sér stað þegar þú og fjölskylda þín ferðast með flugvélum.