Fyrir einstaklinga. Fyrirtæki hafi samband á kolvidur@kolvidur.is.
Fréttir
Kolviður fær ISO 14064 vottun frá Bureau Veritas
Fagráðstefna skógræktar 2024
Kolefnisbinding
Staðaltré
Staðaltréð er samsett úr birki, stafafuru, sitkagreni, ösp og lerki
Árangur
Við höfum náð góðum árangri í kolefnisbindingu, í samstarfi við ýmis fyrirtæki
Hvað er kolefnisbinding?
Andrúmsloft
Kolefnið sem er í andrúmsloftinu
Jörð
Mikið kolefni hleðst upp í skógarbotninum og íslenskur eldfjallajarðvegur ásamt fremur köldu veðurfari veldur því að mikill kolefnisforði hleðst upp og geymist í aldir.
Tré
Um 50%af þurrefni viðar í greinum, stofni og grófrótarkerfi trjánna er kolefni C
Laufblöð
Laufblöð og barrnálar eru lungu jarðarinnar og þökk sé þeim er jörðin okkar byggileg: Plöntur breyta koltvíoxíði og vatni í sykrur og súrefni með ljóstillífun, 6H2O + 6CO2 + ljós → C6H12O6 (glúkósi) + 6O2
Fyrirtækin okkar
Fjöldi fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum binda kolefni með tilstuðlan Kolviðs – Verið velkomin í hópinn!