Kolviður er nú orðinn fullgildur félagi í Festu - miðstöð um sjálfbærni, en tæplega 200 fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir mynda samfélag Festu. Markmiðið er að hafa auðgandi áhrif á umhverfi…
Reynir Kristinsson, stjórnarformaður Kolviðar (t.v.) og Jón Ásgeir Jónsson taka við formlegri staðfestingu frá Charlotte Thy hjá Bureau Veritas. Við erum stolt af því að tilkynna að Kolviður -…
Fagráðstefna skógræktar 2024 verður haldin í Hofi á Akureyri dagana 20.-21. mars og er þema hennar að þessu sinni Skógarauðlindin - innviðir og skipulag. Ráðstefnan er haldin í samstarfi Lands…
Nú þegar jólin ganga í garð viljum við koma á framfæri okkar bestu óskum til ykkar og þakka ykkur innilega fyrir ómældan stuðning og framlag til kolefnisbindingarverkefna okkar allt árið…
Í ljósi fréttar sem birtist á Vísi undir fyrirsögninni „Tekist á um gróðursetningu trjáa“ viljum við koma eftirfarandi á framfæri: Kolviður býður upp á kolefnisbindingu með skógrækt en ekki kolefnisjöfnun.…
Kolviður undirritaði nýlega samning við Tjarnarbíó sem gefur gestum leikhússins kost á að binda kolefni á móti losun tengdri ferðum í leikhúsið. Viðskiptavinir Tjarnarbíós geta nú við bókun miða á…
Kolviður óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári! Við þökkum samstarfsaðilum og öllum þeim sem bundu kolefni hjá okkur á liðnu ári kærlega fyrir stuðninginn - ykkar…
Framvinduskýrsla Kolviðar fyrir árið 2022 hefur nú verið tekin saman. Í henni eru helstu upplýsingar um verkefni sjóðsins og væntanlega vottun verkefna. Skýrsluna má lesa hér (pdf).
Stefnir hefur frá árinu 2020 verið með samning við Kolvið um að binda kolefni á móti þeirri losun sem til kemur vegna rekstrar félagsins. Við stofnun sjóðsins Stefnis – Grænavals…
Kolviður undirritaði nýlega samning við fasteignaþróunarfélagið Festir, en markmið hans er að binda kolefni – CO2 – sem til fellur vegna uppbyggingar Festis á Héðinsreitnum í Vesturbæ Reykjavíkur. Uppbygging Festis…
Þriðjudaginn 8. febrúar 2022 var undirritaður þríhliða samningur milli HS Veitna, Kolviðar og Lionsklúbbs Keflavíkur varðandi kolefnisbindingu á móti útblásturs CO2 frá bifreiðum HS Veitna. Reiknaður útblástur CO2 frá bifreiðum fyrirtækisins…
Samningur undirritaður við Bifreiðaverkstæði Kópavogs
Kolviður undirritaði nú í lok nóvember samning við Bifreiðaverkstæði Kópavogs um kolefnisbindingu á móti losun frá starfsemi verkstæðisins. Er samningurinn hluti af umhverfisstefnu fyrirtækisins, en það vinnur samkvæmt ISO 14001…
Nýr samningur við Höldur – Bílaleigu Akureyrar undirritaður
Kolviður undirritaði nýlega samning við Höldur – Bílaleigu Akureyrar, en markmið hans er að gefa viðskiptavinum Hölds tækifæri til að binda kolefni á móti þeirri losun sem til fellur vegna…
Ársfundur Kolviðar 2021 verður haldinn þriðjudaginn 12. október kl. 11-13 í sal Garðyrkjufélags Íslands (Síðumúla 1, gengið inn Ármúlamegin). Allir áhugasamir velkomnir - vinsamlegast tilkynna mætingu fyrir hádegi mánudaginn 11.…
Greiðslugátt og vefverslunarkarfa hér á vefnum virka ekki eins og stendur (12.08.2021). Búið er að hafa samband við vefþjónustufyrirtæki og er verið að vinna í að finna bilunina og vonumst…
Kolviður í samstarf við Lionsklúbb Keflavíkur og Skógræktarfélag Suðurnesja
Kolviður hefur undirritað samstarfssamning við Lionsklúbb Keflavíkur og Skógræktarfélag Suðurnesja. Samstarfið lýtur að því að Lionsklúbbur Keflavíkur mun hvetja fyrirtæki og einstaklinga á Suðurnesjum til úrbóta í loftslagsmálum með því…
Það kannast örugglega margir við þann vanda að kaupa jólagjöf handa einhverjum sem „á allt“. Einnig vilja sífellt fleiri draga úr neyslu og kaupa minni óþarfa, sem safnast svo bara…
Seinna tölublað Skógræktarritsins 2020 er komið út
Að venju er að finna í ritinu áhugaverðar greina um hinar fjölbreyttu hliðar skógræktar. Að þessu sinni má meðal annars finna greinar um Tré ársins 2020, útikennslu, áhrif furulúsar á…
Samkvæmt breytingu á lögum um tekjuskatt, sem samþykkt var nú í sumar, mega lögaðilar draga framlög til kolefnisjöfnunar (allt að 0,85% af árstekjum) frá tekjum og á þetta við um…
Kolviður náði þriðjudaginn 8. september þeim merka áfanga að gróðursetja milljónasta tréð á vegum sjóðsins og var það gróðursett á Úlfljótsvatni. Fyrir valinu varð hin myndarlegasta lindifura. Mættu fulltrúar úr…
Kolviður fær reglulega spurningu um hvar plönturnar sem sjóðurinn gróðursetur fari niður. Hingað til hefur verið gróðursett á tveimur stöðum – Geitasandi á Rangárvöllum og Úlfljótsvatni – og nú í…
Viðskiptavinir Blue Car Rental geta kolefnisjafnað aksturinn hjá Kolviði
Blue Car Rental undirritaði samning við Kolvið en samkvæmt honum geta viðskiptavinir Blue Car Rental valið að kolefnisjafna akstur sinn á bílum leigðum hjá fyrirtækinu, frá og með 1. janúar…
Hópbílar í Hafnarfirði hafa samið við Kolvið um að kolefnisjafna rútuakstur félagsins ásamt vinnutengdum flugferðum starfsmanna frá og með árinu 2020. Þetta mun vera stærsti samningur sem Kolviður hefur gert…
Eignarhaldsfélagið Festi hf. og dótturfélögin N1, Krónan, Bakkans og ELKO skrifuðu nýlega undir samning við Kolvið sem felur í sér að útreiknuð losun gróðurhúsalofttegunda vegna beinna áhrifa frá rekstri Festar…
Bónus hefur nú kolefnisjafnað rekstur verslana sinna fyrir árið 2018, en Bónus og Kolviður undirrituðu samning þess efnis þann 21. maí. Í samstarfi við fyrirtækið Klappir Grænar Lausnir hf. var…
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. hefur gert samning við Kolvið um að kolefnisjafna helming heildarlosunar fyrirtækisins. Ölgerðin er, líkt og mörg önnur stór fyrirtæki, búin að innleiða heildstæða hugbúnaðarlausn, Klappir Core…
Ársfundur Kolviðar var haldinn á fyrsta degi þorra og var vel sóttur. Um var að ræða hádegisfund og var boðið upp á ljúffenga grænmetissúpu og brauð frá Sölufélagi garðyrkjumanna. Reynir…
Nýverið var skrifað undir samning milli Kolviðar og Lykils um að kolefnisjafna bílaflota Lykils. Framtak Lykils er lofsvert í ljósi þess að fyrirtækið er að taka á sig losun viðskiptavina…
Gróðursetning hafin í Kolviðarskóginum á Úlfljótsvatni
Gróðursetning í Kolviðarskóginum er kominn á fullan skrið en þar verða gróðursettar a.m.k. 60 þúsund plöntur í ár. Á síðasta ári stóð Kolviður fyrir gróðursetningu á 89.979 plöntum á Úlfljótsvatni…
Nýverið tryggði Kolviður sér birkifræ til að nota í verkefnum sínum á næstu árum. Vegna langvarandi vanefnda stjórnvalda á framlögum til skógræktar hafa plöntuframleiðendur einn af öðrum verið að hellast…
Nýverið bættust nokkur fyrirtæki í hóp þeirra sem kolefnisjafna hluta starfsemi sinnar í gegnum Kolvið og eru það fyrirtækin Bergs, sem flytur út ferskan fisk, Efla verkfræðistofa, Landsnet, Neyðarlínan, Nordic…
„Ábyrgð fyrirtækja í loftslagsmálum“. Erindi stjórnarformanns Kolviðar.
Landsvirkjun stóð fyrir vel heppnaðri ráðstefnu í Gamla bíói þann 4. mars s.l. Yfirskrift ráðstefnunnar var mjög í anda Kolviðar, „Ábyrgð fyrirtækja í loftslagsmálum“ og voru flutt fjölmörg fróðleg erindi.…
Tímamótasamningur undirritaður milli Icelandair Cargo og Kolviðar
Á ársfundi Kolviðar, sem haldinn var í Hannesarholti 16. október, var undirritaður samstarfssamningur Kolviðar við Icelandair Cargo. Samningurinn gengur út á að Icelandair Cargo býður viðskiptavinum sýnum að kolefnisjafna þá…
Frétt af mbl.is 6.5.2013 Landsvirkjun og kolefnissjóðurinn Kolviður hafa skrifað undir samkomulag um að jafna alla kolefnislosun fyrirtækisins. Um er að ræða notkun Landsvirkjunar á bensíni og dísilolíu á bifreiðar…
Frétt af vef Landsvirkjunar 6.5.2013 Landsvirkjun og Kolviður-sjóður skrifuðu undir samkomulag í dag, 3. maí 2013, um að jafna alla kolefnislosun vegna notkunar Landsvirkjunar á bensíni og dísilolíu á bifreiðar og…
Allra Átta hefur nú í samstarfi við Kolvið lokið við útfærslu, forritun og uppsetningu á nýrri vefsíðu, www.kolvidur.is Vefurinn www.kolvidur.is segir frá starfseminni og gefur fyrirtækjum og einstaklingum færi á…