Skip to main content

Við erum í góðu samstarfi við

Skógræktarfélag Íslands

Megin markmið félagsins samkvæmt lögum þess er að vinna að framgangi skóg- og trjáræktar í landinu, að endurheimta gróðurlendi og klæða landið skógi. Félagið er málsvari skógræktarfélaganna, gætir hagsmuna þeirra og kemur fram fyrir þeirra hönd þegar þörf krefur.
Skógræktarfélag Íslands

Landvernd

Samtökin eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Hlutverk Landverndar er að standa vörð um íslenska náttúru og vera virkur þátttakandi í stefnumótun, fræðslu og upplýstri ákvarðanatöku í málum er varða landnotkun, auðlindir og umhverfi. Landvernd er annar stofnaðila Kolviðar með Skógræktarfélagi Íslands.

Landvernd

Íslensk skógarúttekt á Mógilsá

Skógræktin er ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið og þjónar skógrækt á Íslandi samkvæmt lögum um skógrækt. Stofnunin varð til 1. júlí 2016 við samruna Skógræktar ríkisins og sex stofnana sem þjónuðu skógrækt á lögbýlum, hver í sínum landshluta.
Skógræktin

Mosfellsbær

Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi. Þar eru víðáttumikil náttúruleg svæði og einstakir útivistarmöguleikar í skjóli fella, heiða, vatna og strandlengju. Þau hjálpa við kolefnsjöfnun með plöntun á trjám á þeirra landi.
Mosfellsbær

Háskólinn á Akureyri

Háskólinn á Akureyri (HA) var stofnaður árið 1987. Frá upphafi hefur vöxtur HA verið hraður.Ýmsir samstarfsaðilar hafa komið til og byggingar hafa risið. Rannsóknir eru einn af hornsteinunum í starfsemi Háskólans á Akureyri. Þau hjálpa okkur með kolefnisbindingu með rannsóknum þeirra.
Háskólinn á Akureyri

KPMG

KPMG býður viðskiptavinum þjónustu á sviði endurskoðunar, skatta- og lögfræðiráðgjafar og alhliða fjármálaráðgjafar. KPMG hjálpa við kolefnisbindingu með endurskoðun reikninga sem fara síðan til Ríkisendurskoðunar.
KPMG

CIRCULAR Solutions

Framtíðarsýn okkar er að flýta fyrir umbreytingu í sjálfbærni með því að gera ákvarðanatöku auðveldari með bættri upplýsingaöflun og að skapa gildi fyrir efnahagslífið og samfélagið.
CIRCULAR Solutions

Klappir

Klappir Grænar Lausnir er frumkvöðull í þróun sjálfbærni hugbúnaðarlausna. Klappir býður upp á stafræna lausn sem gefa skýra sýn á kolefnisfótspor fyrirtækja. Sjálfbærni hugbúnaður Klappa safnar, vinnur og birtir í vefviðmóti allar helstu umhverfisþætti á aðgengilegan og skiljanlegan máta.
Klappir