Fyrirtæki sem hafa bundið kolefni í samstarfi við Kolvið

Fyrirtæki sem hafa bundið kolefni á móti losun tengdri starfsemi (að hluta eða öllu leyti)

Ég vil kolefnisbinda

2020

FyrirtækiKolefnisbinding / Tonn CO2 – áætlun
 Fjöldi trjáa gróðursett
Allra Átta ehf.10,3103
Amazing North10,7107
Aquafisk
Arctic Adventures (Straumhvarf)1000,010.000
Arctic Trucks42,5425
Arion banki500,05.000
ÁLFUR19,1191
ÁTVR/Vínbúðin1251.250
BL1.40014.000
Bláa lónið1.800,018.000
Bónus670,06.700
Efla AS46,0460
Efla verkfræðistofa208,02.080
Ferðamálastofa17,4170
Festi509,05.090
Fjármála- og efnahagsráðuneytið198,01.980
Gallup / Já hf.9,191
Glacier Adventure ehf.36,8368
Go West / Út og vestur9,494
GRID ehf.30,0300
Hafnarfjarðarbær890,08.900
Hafnarfjarðarhöfn56,0560
Hagkaup423,04.230
Hagstofan108,01.080
Hópbílar1856,718.570
HS Orka241,02.410
Iceaq/Matorka67,3673
Iceland Encounter68,0680
Iceland Spring715,07.150
IKEA (Miklatorg)885,08.850
Into the Glacier103,01.030
Isavia963,09.630
Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf.300,03.000
Kauphöllin16,4164
KPMG69,6696
Landsbankinn hf.230,02.300
Landsnet84,0840
Landsvirkjun1.000,010.000
Lánasjóður sveitarfélaga10,2102
Lykill1.000,010.000
Mannvit67,0670
Mennta- og menningarmálaráðuneytið100,51.005
Nasdaq verðbréfamiðstöð hf.7,373
Neyðarlínan220,02.200
Nordic Green Travel22,8228
Norðursigling50,0500
Oak Travel Service25,1196
Orkusalan427,04.270
Pink Iceland55,5555
Rannsóknamiðstöð Íslands (IASC Norðurslóðasetur)25,0250
Rauðukambar8,080
Ríkiskaup5,252
Salka Whale Watching119,01.190
Saltverk ehf15,0150
Securitas50,0500
Sendinefnd ESB á Íslandi10,0100
Sendinefnd ESB á Íslandi50,0500
Sjóvá237,52.375
Snókur1.510,015.010
Stefnir 49,7505
Sölufélag garðyrkjumanna210,02.100
Tandur hf.43,2432
Toyota997,09.970
Umslag ehf.5,656
Urta Islandica18,0180
Valitor205,02.050
Viking Heliskiing36,6366
Vodafone (Fjarskipti)197,01.970
VSÓ ráðgjöf92,0920
Vörður tryggingar hf.91,6916
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf972,09.720
Össur1.000,010.000

2019

FyrirtækiKolefnisbinding / Tonn CO2 – áætlun
 Fjöldi trjáa gróðursett
Aðföng300,53.005
Allra Átta ehf.10,3103
Amazing North10,7107
Arctic Adventures (Straumhvarf)1000,010.000
Arctic Trucks42,5425
Arion banki500,05.000
ÁTVR/Vínbúðin165,01.650
Bananar ehf.165,21.652
Bláa lónið1.800,018.000
Bónus667,06.667
Efla AS46,0460
Efla verkfræðistofa463,04.630
Ferðamálastofa17,4170
Festi509,05.090
Glacier Adventure ehf.76,5765
Go West / Út og vestur9,494
GRID ehf.30,0300
Hafnarfjarðarbær890,08.900
Hafnarfjarðarhöfn56,0560
Hagar hf.62,0620
Hagkaup470,74.707
Hagstofan108,01.080
Hópbílar1856,718.570
IASC Norðurslóðasetur25,0250
Iceaq/Matorka67,3673
Iceland Spring715,07.150
IKEA885,08.850
Into the Glacier1031.030
Isavia1.34713.470
Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf.302,73.207
Kauphöllin16,4164
KPMG69,6696
Landsbankinn hf.300,03.000
Landsnet51,0510
Landsvirkjun1.000,010.000
Lykill1.000,010.000
Mannvit67,0670
N13803.800
Nasdaq verðbréfamiðstöð hf.7,373
Neyðarlínan220,02.200
Nordic Green Travel22,8228
Norðursigling528,05.275
Noron ehf.10,0100
Oak Travel Service25,1196
Pink Iceland55,5555
Rauðukambar8,080
Salka Whale Watching119,01.190
Saltverk ehf15,0150
Securitas50,0500
Sendinefnd ESB á Íslandi10,0100
Sendinefnd ESB á Íslandi50,0500
Sjóvá108,51.085
Snókur529,05.290
Stefnir49,7505
Sölufélag garðyrkjumanna210,02.100
Tandur hf.43,2432
Toyota850,08.500
Urta Islandica18,0180
Valitor205,02.050
Vodafone (Fjarskipti)197,01.970
Vörður tryggingar hf.90,0900
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf972,09.720
Össur620,06.200

 

2018

FyrirtækiKolefnisbinding / Tonn CO2 – áætlun
 Fjöldi trjáa gróðursett
Allra Átta ehf.10,3103
Amazing North10,7107
Arctic Trucks42,5425
ÁTVR/Vínbúðin1651.650
Efla AS96,0960
Efla verkfræðistofa463,04.630
Ferðamálastofa17,4170
Fjarskipti (Vodafone)197,01.970
Gallup / Já hf.9,191
Glacier Adventure ehf.76,5765
Go West / Út og vestur9,494
Hagstofan108,01.080
IASC Norðurslóðasetur25,0250
Iceaq/Matorka67,3673
Iceland Spring715,07.150
IKEA885,08.850
Into the Glacier103,01.030
Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf.288,02.880
Kauphöllin16,4164
KPMG69,6696
Landsbankinn hf.300,03.000
Landsnet51,0510
Landsvirkjun1.035,010.350
Lykill1.000,010.000
Mannvit67,0670
N13803.800
Nasdaq verðbréfamiðstöð hf.7,373
Neyðarlínan220,02.200
Nordic Green Travel22,8228
Norðursigling528,05.275
Oak Travel Service25,1196
Rauðukambar8,080
Ríkiskaup5,252
Salka Whale Watching119,01.190
Saltverk ehf15,0150
Securitas50,0500
Sendinefnd ESB á Íslandi10,0100
Sendinefnd ESB á Íslandi50,0500
Sjóvá108,51.085
Snókur529,05.290
Sölufélag garðyrkjumanna210,02.100
Tandur hf.43,2432
Valitor205,02.050
Vodafone (Fjarskipti)1971.970
Vörður tryggingar hf.90900
Össur620,06.200

 

2017

FyrirtækiKolefnisbinding / Tonn CO2 – áætlun
 Fjöldi trjáa gróðursett
Allra Átta ehf.10,397
Amazing North10,7100
Arctic Trucks
ÁTVR/Vínbúðin1311.230
Bergs
Efla verkfræðistofa73,0685
Gallup / Já hf.9,191
Go West / Út og vestur9,489
Iceaq/Matorka67,3632
Iceland Spring715,06.714
Icelandair Cargo
IKEA885,08.314
Into the Glacier103,2969
Kauphöllin16,4154
Landsbankinn hf.300,02.817
Landsnet48,6456
Landsvirkjun1.10010.329
Mannvit67,0629
N1380,03.568
Neyðarlínan220,02.066
Nordic Green Travel22,8214
Norðursigling528,04.958
Salka Whale Watching119,01.117
Saltverk ehf10,094
Securitas50,0469
Sjóvá108,51.019
Snókur566,05.315
Tandur hf.43,2406
Valitor225,02.113
Valitor – Starfsmenn21,2 199
Vodafone197,01.850
Össur620,05.822

 

2016

FyrirtækiKolefnisbinding /
Tonn CO2 – áætlun
 Fjöldi trjáa gróðursettTegund
Allra Átta ehf.10,397
ÁTVR158,01.479
EFLA verkfræðistofa73,0 685
Go West / Út og vestur10,397
Iceland Spring715,06.714
Icelandair Cargo
Into the Glacier103,2969
Kauphöllin16,4154
Landsbankinn hf.300,02.817
Landsnet48,6456
Landsvirkjun1069,010.049
N12332.189
Neyðarlínan ohf.220,02.066
Nordic Green Travel
Matorka67,3632
Saltverk ehf10,094
Securitas50,0 469
Sjóvá108,51.019
Snókur verktakar ehf.566,05.315
Tandur hf.43,2406
Valitor225,02.113
Valitor – starfsmenn21,2199
Vodafone197,01.850
Össur630,05.915

 

2015

FyrirtækiKolefnisbinding / Tonn CO2
 Fjöldi trjáa gróðursettTegund
Allra Átta ehf.10,397
Arctic Adventures277,12.603
ÁTVR130,01.221
Go West / Út og vestur10,397
Iceland Spring716,06.723
Icelandair Cargo
Landsbankinn hf.303,42.849
Landsvirkjun1098,010.315
Matorka67,3632
Saltverk ehf.10,094

 

2014

FyrirtækiKolefnisbinding / Tonn CO2
 Fjöldi trjáa gróðursettTegund
Allra Átta ehf.10,397
Arctic Adventures277,12.603
ÁTVR103,31.221
Go West / Út og vestur10,397
Iceland Spring715,06.717
Icelandair Cargo
Ísafold ehf.48,0451
Ísak ehf.66,0620
Landsbankinn ehf.431,94.055
Landsvirkjun945,08.877
Matorka67,3632
Útsýn ehf.22,0207

 

2013

FyrirtækiKolefnisbinding / Tonn CO2
 Fjöldi trjáa gróðursettTegund
Arctic Adventures230,02.160
ÁTVR130,01.221
Go West / Út og vestur10,397
Iceland Spring715,06.714
Icelandair Cargo
Ísafold ehf.48,0451
Ísak ehf.66,0620
Landsvirkjun978,09.183
Landsbankinn hf.237,02.225

 

2012

FyrirtækiKolefnisbinding / Tonn CO2
 Fjöldi trjáa gróðursettTegund
Arctic Adventures230,02.160
ÁTVR130,01.221
Bílaleigan Hertz6,056
Iceland Spring715,06.714
Ísafold ferðaþjónusta48,0451
Ísak ehf.66,0620

 

2011

FyrirtækiKolefnisbinding / Tonn CO2
 Fjöldi trjáa gróðursettTegund
Atlantik11,0103
Iceland Spring715,06.714
Ísafold ferðaþjónusta48,0451
Ísak ehf.66,0620
Landsbankinn hf.237,02.225
Nordisk råds sekretariat19,0178

 

2010

FyrirtækiKolefnisbinding / Tonn CO2
 Fjöldi trjáa gróðursettTegund
Bílaleigan Hertz17,0160
Iceland Spring687,06.451
Ísafold ferðaþjónusta48,0451
Icemark NV95,0892
Ísak ehf.66,0620
Nordisk råd sekretariat19,0178

 

2009

FyrirtækiKolefnisbinding / Tonn CO2
 Fjöldi trjáa gróðursettTegund
Iceland Spring463,04343
Ísafold ferðaþjónusta46,0436
Nordisk råd sekretariat19,0179

 

2008

FyrirtækiKolefnisbinding / Tonn CO2
 Fjöldi trjáa gróðursettTegund
Árvakur hf.113,31.057
Bílaleigan Hertz3,023
ÍFarmur ehf.113,31.057
Iceland Spring181,01.703
Ísafold ferðaþjónusta90,0843
Landsnet hf.714,06.711
Norðursigling ehf.95,0893
Fjármálaráðuneytið7.611,071.590

 

2007

FyrirtækiKolefnisbinding / Tonn CO2
 Fjöldi trjáa gróðursettTegund
Bílaleigan Hertz857,08.054
Calidris116,01.093
Flugur listfélag hf.13,0121
Garðabær69,0648
Iceland Express429,04.027
Icelandair429,04.027
Ísafold ferðaþjónusta30,0281
Íslandspóstur hf.1.257,011.813
Landsnet hf.714,06.711
Norðursigling ehf.95,0893
Olíuverslun Íslands429,04.027
Skeljungur hf.429,04.027
Ráðuneyti (samtals 11 ráðuneyti)9.080,085.319

Samstarfsaðilar í kolefnisbindingu

Viðskiptavinir Kolviðar kaupa kolefnisbindingu til þess jafna útblástursmengun ökutækja sinna eða aðkeyptra flutninga, vegna flugferða starfsmanna og gesta, flugfrakt sem og skipaflutninga með aðföng og fullunna vöru.

Reiknilíkan á vefsíðu Kolviðar býður viðskiptavinum að reikna út losun starfseminnar á gróðurhúsalofttegundum og kostnað við kolefnisbindingu, s.s. gróðursetningu trjáa á svæðum sem um hafa verið gerðir langtímasamningar (90 ár).

Kolviður gerir langtíma samstarfssamninga við fyrirtæki um kolefnisbindingu þeirra á grundvelli kolefnisbókhalds.

Sjóðurinn gerir einnig samninga við skógræktarfélög eða verktaka um gróðursetningu.

Með því að velja Kolvið stuðla viðskiptavinir hans að því auk kolefnisbindingar að binda jarðveg og draga úr jarðvegseyðingu, einu helsta umhverfisvandamáli Íslendinga.

Sjóðurinn hvetur til að dregið sé úr losun gróðurhúsalofttegunda af fremsta megni, og til kolefnisbindingar í jarðvegi og gróðri fyrir þá losun sem óhjákvæmileg er.

Nútímaleg fyrirtæki leggja mikla áherslu á umhverfismál og gott orðspor veitir forskot á kröfuhörðum markaði.

Margþættur ávinningur felst í því að fyrirtæki geri grein fyrir kolefnisfótsporum sem starfsemi þess veldur og leiti þannig allra leiða til bættrar nýtingar og kolefnisbindi á móti þeirri losun sem óhjákvæmilega á sér stað.

Samningsgrunnur um kolefnisbindingu

Kolviður-sjóður kt. 560606-1170, Þórunnartúni 6, 105 Reykjavík, (hér eftir nefndur Kolviður) og  (nafn, kennitala, heimilisfang, póstnúmer og sveitarfélag) (hér eftir nefnt XXXXX) gera með sér svofelldan samning um kolefnisbindingu.

1. Markmið

Markmið þessa samnings er að binda kolefni – CO2 – sem til fellur vegna starfsemi XXXXX. Kolefnisbindingin á sér stað í gróðri og jarðvegi með landgræðslu og skógrækt sem Kolviður hefur umsjón með.

2. Ytra eftirlit

Kolviður starfar undir eftirliti Ríkisendurskoðunar og ytri endurskoðenda sem skoða hvort  að fjármunir séu tryggðir til umhirðu þar til trjáræktin hefur skilað þeirri bindingu sem miðað er að. Íslensk skógarúttekt safnar á vísindalegan hátt upplýsingum um bindingu kolefnis í skóginum samkvæmt vinnureglum skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í loftslagsmálum (UNFCCC). Miðað er við að það taki gróður 60 ár að binda 300 tonn CO2/ha. og til þess að tryggja það er þinglýst kvöð á það land sem nýtt er undir Kolviðarskóg.

3. Kolefnisbundin starfsemi

Kolefnislosun vegna aksturs;                                   tonn CO2

Kolefnislosun vegna flugs;                                        tonn CO2

Kolefnislosun vegna förgunar;                                 tonn CO2

Kolefnislosun vegna annað;                                      tonn CO2

Kostnaður við kolefnisbindingu árið 2020 er kr. 2.200 pr. tonn CO2.

Til kolefnisbindingar framangreindrar árlegrar losunar þarf að gróðursetja um x.xxx tré. Þessu til staðfestingar gefur Kolviður út viðurkenningu.

4. Kolefnisbókhald yfir losað magn koldíoxíðs – CO2 – á ársgrundvelli

XXXXX heldur kolefnisbókhald yfir þá starfsemi sem kolefnisbindingin nær til þar sem skráð er m.a. notkun jarðefnaeldsneytis farartækja, flugferðir starfsmanna innanlands og milli landa og aðrir þættir sem leiða til losunar eftir því sem við á. Útreikningur á losun gróðurhúsalofttegunda byggir á útreikningum samkvæmt aðferðum sem Kolviður hefur samþykkt. Fyrirtækið er ábyrgt fyrir upplýsingum um losun sína.

5. Kolefnisáætlun

Til þess að Kolviður geti skipulagt og plantað í samræmi við keypta kolefnisbindingu þá gerir fyrirtækið áætlun um losun fyrir hvert ár og skal hún liggja fyrir eigi síðar en í lok febrúar. Ef fyrirtækið skilar ekki inn áætlun fyrir lok febrúar gengur Kolviður út frá tölum síðasta árs og skipuleggur gróðursetningu og innheimtir kostnað í samræmi við það.

6. Greiðslur

Greiðslur fyrir kolefnisbindingu hvers árs skiptast til helminga og eru innheimtar í mars og september sama ár. Við afturvirka kolefnisbindingu vegna fyrri ára er reikningur gerður eftir undirritun samnings þar um.

Þegar fyrirtækið hefur gert grein fyrir áætlaðri losun samkvæmt 5. gr. samningsins sendir Kolviður reikninga fyrir 5. dag mars- og septembermánaða. Reikningur marsmánaðar skal að auki innifela uppgjör á heildarlosun fyrir næstliðið ár.

Reikningar skulu greiddir innan 30 daga eftir dagsetningu þeirra. Reikningar skulu merktir með tilvísun til þessa samnings.

7. Notkun á merki Kolviðar

XXXXX fær með samningi þessum heimild til þess að nota merki Kolviðar í kynningargögn, upplýsingar á heimasíðu og útsent efni. Notkun á merki Kolviðar skal vera samkvæmt reglum þar að lútandi en önnur notkun er háð fyrirfram samþykki fulltrúa Kolviðar. Ávallt skal koma fram hvaða þætti í starfsemi fyrirtækisins er verið að binda kolefni fyrir og óheimilt er að gefa til kynna víðtækari kolefnisbindingu en raun er.

Kolviður mun á heimasíðu sinni halda skrá yfir fyrirtæki sem kolefnisbinda á móti losun sinni. Kolviður mun setja tengingu við heimasíðu XXXXX með https://www.xxxxxx.is

8. Gildistaka

Samningur þessi tekur gildi við undirritun. XXXXX kolefnisbindur skv. framangreindum þáttum samkv. 3. gr. frá og með xxxx 20xx.

9. Samningsrof

Kolefnisbinding á umsömdu árlegu magni kolefnislosunar tekur allt að 60 ár. Samningurinn nær því einungis til þeirrar losunar sem á sér stað hjá fyrirtækinu á samningstímanum. Notkunin á merki Kolviðar er því aðeins heimil á samningstímanum, að fyrirtækið greiði árlega fyrir þá plöntun sem þá á sér stað.

Falli samningur þessi um kolefnisbindingu úr gildi er fyrirtækinu óheimilt að nota merki Kolviðar á nokkurn hátt. Sé það gert er litið á það sem blekkingu gagnvart neytendum og meðhöndlað sem slíkt.

10. Framsal

Aðilum samnings þessa er óheimilt að framselja rétt sinn samkvæmt honum til þriðja aðila nema með skriflegu samþykki.

11. Uppsögn

Samningur þessi er uppsegjanlegur af hálfu beggja samningsaðila með þriggja mánaða fyrirvara með skriflegum hætti.

12. Samskipti

Allar tilkynningar sem sendar eru á grundvelli samningsins skulu sendar aðilum á þau heimilis­föng sem tilgreind eru í upphafi hans.

Eftirtaldir fulltrúar aðila skulu vera tengiliðir samningsaðila;

  • Tengiliður XXXXX er: nafn, netfang og sími
  • Tengiliður Kolviðar er: Ragnhildur Freysteinsdóttir, rf@skog.is, sími 897-1010

13. Varnarþing og úrlausn ágreiningmála

Með samning þennan skal að öllu leyti farið að íslenskum lögum.

Rísi ágreiningur vegna samnings þessa eða um efni hans skulu aðilar freista þess að leysa úr honum. Takist það ekki skal dómsmál um slíkan ágreining rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

14. Samningseintök og undirritun

Samningur þessi er gerður í tveimur samhljóða og jafngildum eintökum og skal hvor samnings­aðili halda einu eintaki.

Til skuldbindingar og staðfestu efnis samningsins rita þar til bærir forsvarsmenn aðila undir samninginn fyrir þeirra hönd.

Sækja Word skjal með samningsgrunni

Reglur um merki Kolviðar

Merki Kolviðar í bíla

Kolviður útbýr merki sem þeim er kolefnisbindur losun ökutækis á CO2 er látið í té og hægt er að setja í glugga ökutækisins þannig að þeim sem það notar til eigin þarfa eða annarra, sé það ljóst. Með þessu gefur eigandi bifreiðarinnar til kynna að hann vilji sýna samfélagslega ábyrgð gagnvart umhverfinu.

Sá sem fær í hendur merki til að setja í ökutæki ber ábyrgð á því að fjarlægja það þegar sá tími sem umsamin kolefnisbinding nær til er liðinn. Notkun þess að þeim tíma liðnum er samningsbrot og sendir röng skilaboð til samfélagsins.

Selji umráðarmaður ökutækis með merki um kolefnisbindingu tækið, ber honum að fjarlægja merkið.

Kolviður lætur honum í té nýtt merki í nýtt tæki sé um endurnýjun að ræða.

Í þeim tilvikum þar sem ökutæki eru í tímabundinni notkun t.d. í ferðaþjónustu eru látin í té sá fjöldi merkja sem kolefnisbindingin nær til.

Notkun á merki Kolviðar á kynningargögn

Samningsaðilum um kolefnisbindingu er heimilt að nota merki Kolviðar á kynningarefni og önnur skjöl sem upplýsa viðskiptavini um samfélagslega ábyrgð samningsaðila á samningstímanum. Mikilvægt er að skýrt komi fram hvaða þættir í starfseminni er bundið kolefni á móti þannig að viðskiptavinum séu ekki send röng skilaboð því slíkt getur skaðað bæði orðspor viðkomandi fyrirtækis sem og Kolviðar.

Að samningstíma liðnum er óheimilt að nota merki Kolviðar, notkun þess þá er samningsbrot.

Merki Kolviðar á fiskumbúðir

Fiskútflytjendum sem binda kolefni á móti losun tengdri flugfrakt á ferskum fiski samkvæmt samningi við Icelandair Cargo er heimilt að nota merki Kolviðar til þess að sýna fram á samfélagslega ábyrgð viðkomandi aðila með því að binda kolefni  á móti losun tengdri viðkomandi flugfrakt frá Íslandi að lendingarstað.

Merki Kolviðar má vera á viðkomandi umbúðum, skjölum og kynningarefni til þess að undirstrika stefnu viðkomandi fyrirtækis. Skýrt skal koma fram að um kolefnisbindingu tengdri flugfrakt er að ræða og ekki má gefa annað í skyn t.d. er hægt að láta koma fram „Carbon neutralized airfreight“ undir merki Kolviðar.

Að samningstíma liðnum er óheimilt að nota merki Kolviðar, notkun þess þá er samningsbrot.

Merki Kolviðar á drykkjarumbúðir

Drykkjarvöruframleiðendum með samning um kolefnisbindingu tengdri flutningi vörunnar frá Íslandi til uppskipunarhafnar er heimilt að nota merki Kolviðar á drykkjavöruumbúðir sínar (flöskur) sem og ytri umbúðir. Koma skal skýrt fram hvaða þætti í ferli vörunnar er bundið kolefni á móti.