Skip to main content

Siglingar

Siglingar eru að jafnaði umhverfisvænni leið til að koma vorum á markað eða flytja aðföng samanborið við aðra kosti og veldur ámóta losun og flutningar með lest. Kolviður hefur yfir að ráða þekkingu til að reikna út losun vegna siglinga og vöruflutninga á landi, láði eða legi.