Skip to main content
Monthly Archives

mars 2013

Ný heimasíða frá Allra Átta

Eftir Fréttir

Kolvidur_heimasidaAllra Átta hefur nú í samstarfi við Kolvið lokið við útfærslu, forritun og uppsetningu á nýrri vefsíðu, www.kolvidur.is

Vefurinn www.kolvidur.is segir frá starfseminni og gefur fyrirtækjum og einstaklingum færi á að reikna út kolefnisnotkun sína með það fyrir augum að hún verði jöfnuð með plöntun tjáa.