Kolviður undirritaði nú í lok nóvember samning við Bifreiðaverkstæði Kópavogs um kolefnisbindingu á móti losun frá starfsemi verkstæðisins. Er samningurinn hluti af umhverfisstefnu fyrirtækisins, en það vinnur samkvæmt ISO 14001 umhverfisstjórnunarstaðlinum.
Allir ánægðir að undirskrift lokinni. Linda Reynisdóttir og Auðunn Ásberg Gunnarsson frá Bifreiðaverkstæði Kópavogs og Reynir Kristinsson (f. miðju), stjórnarformaður Kolviðar.
Nýlegar athugasemdir