Kolefnisbinding

Ert þú og þitt fyrirtæki að binda kolefni?

 

Fréttir

Fréttir
apríl 2, 2020

Fréttaskot – apríl

Kolviður fær reglulega spurningu um hvar plönturnar sem sjóðurinn gróðursetur fari niður. Hingað til hefur verið gróðursett á tveimur stöðum – Geitasandi á Rangárvöllum og Úlfljótsvatni – og nú í…
Fréttir
nóvember 15, 2019

Viðskiptavinir Blue Car Rental geta kolefnisjafnað aksturinn hjá Kolviði

Blue Car Rental undirritaði samning við Kolvið en samkvæmt honum geta viðskiptavinir Blue Car Rental valið að kolefnisjafna akstur sinn á bílum leigðum hjá fyrirtækinu, frá og með 1. janúar…
Fréttir
nóvember 9, 2019

Samningur við Hópbíla undirritaður

Hópbílar í Hafnarfirði hafa samið við Kolvið um að kolefnisjafna rútuakstur félagsins ásamt vinnutengdum flugferðum starfsmanna frá og með árinu 2020. Þetta mun vera stærsti samningur sem Kolviður hefur gert…

Kolefnisbinding

Flug

Flugsamgöngur eru orkufrekar en mikill árangur hefur náðst hjá . …

Lesa meira

Siglingar

Siglingar eru að jafnaði umhverfisvænni leið til að koma …

Lesa meira

Akstur

Kolviður hvetur alla til að gæta ýtrustu hagkvæmni varðandi …

Lesa meira

Staðaltré

Staðaltréð er samsett úr birki, stafafuru, sitkagreni, ösp og lerki

Árangur

Við höfum náð góðum árangri í kolefnisbindingu, í samstarfi við ýmis fyrirtæki

71
Fyrirtæki í samstarfi við Kolvið
720.000
Gróðursett tré frá upphafi
72.000
Kolefnisbinding (tonn CO2) frá upphafi
288
Okkar skógar í ha
725
Fjöldi einstaklinga 2019

Hvað er kolefnisbinding?

Andrúmsloft

Kolefnið sem er í andrúmsloftinu

Jörð

Mikið kolefni hleðst upp í skógarbotninum og íslenskur eldfjallajarðvegur ásamt fremur köldu veðurfari veldur því að mikill kolefnisforði hleðst upp og geymist í aldir.

Tré

Um 50%af þurrefni viðar í greinum, stofni og grófrótarkerfi trjánna er kolefni C

Laufblöð

Laufblöð og barrnálar eru lungu jarðarinnar og þökk sé þeim er jörðin okkar byggileg: Plöntur breyta koltvíoxíði og vatni í sykrur og súrefni með ljóstillífun, 6H2O + 6CO2 + ljós → C6H12O6 (glúkósi) + 6O2

Fyrirtækin okkar

Fjöldi fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum binda kolefni með tilstuðlan Kolviðs – Vertu velkoimin(nn) í hópinn!

Listi yfir öll fyrirtæki sem kolefnisbinda