Kolefnisjöfnun

Ert þú og þitt fyrirtæki kolefnisjafnað?

 

Fréttir

Fréttir
mars 25, 2019

Ölgerðin gerir samning við Kolvið

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. hefur gert samning við Kolvið um að kolefnisjafna helming heildarlosunar fyrirtækisins. Ölgerðin er, líkt og mörg önnur stór fyrirtæki, búin að innleiða heildstæða hugbúnaðarlausn, Klappir Core…
Fréttir
febrúar 1, 2019

Ársfundur Kolviðar 2019

Ársfundur Kolviðar var haldinn á fyrsta degi þorra og var vel sóttur. Um var að ræða hádegisfund og var boðið upp á ljúffenga grænmetissúpu og brauð frá Sölufélagi garðyrkjumanna. Reynir…
Fréttir
október 26, 2018

Kolefnisjafnaður flutningur á grænmeti

Glöggir neytendur hafa vafalítið rekist á merki Kolviðar á gómsætu og fersku grænmeti frá Sölufélagi garðyrkjumanna. Samningur milli Sölufélags garðyrkjumanna og Kolviðar um að kolefnisjafna flutning og dreifingu frá garðyrkjubónda…

Kolefnisjöfnun

Flug

Flugsamgöngur eru orkufrekar en mikill árangur hefur náðst hjá . …

Lesa meira

Siglingar

Siglingar eru að jafnaði umhverfisvænni leið til að koma …

Lesa meira

Akstur

Kolviður hvetur alla til að gæta ýtrustu hagkvæmni varðandi …

Lesa meira

Staðaltré

Staðaltréð er samsett úr Birki, Stafafuru, Sitkagreni, Ösp og Lerki

Árangur

Við höfum náð góðum árangri í kolefnisjöfnun, í samstarfi við ýmiss fyrirtæki

55
Fyrirtæki í samstarfi við Kolvið
591.210
Gróðursett frá upphafi
520.000
Kolefnisjöfnun frá upphafi
243
Okkar skógar í ha

Hvað er kolefnisjöfnun?

Andrúmsloft

Kolefnið sem er í andrúmsloftinu

Jörð

Mikið kolefni hleðst upp í skógarbotninum og íslenskur eldfjallajarðvegur ásamt fremur köldu veðurfari veldur því að mikill kolefnisforði hleðst upp og geymist í aldir.

Tré

Um 50%af þurrefni viðar í greinum, stofni og grófrótarkerfi trjánna er kolefni C

Laufblöð

Laufblöð og barrnálar eru lungu jarðarinnar og þökk sé þeim er jörðin okkar byggileg: Plöntur breyta koltvíoxíði og vatni í sykrur og súrefni með ljóstillífun, 6H2O + 6CO2 + ljós → C6H12O6 (glúkósi) + 6O2

Fyrirtækin okkar

Fjöldi fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum kolefnisjafna  með tilstuðlan Kolviðs – Vertu velkoimin(nn) í hópinn!

Listi yfir öll kolefnisjöfnuð fyrirtæki