Skip to main content

Kolefnisbinding

Ert þú og þitt fyrirtæki að binda kolefni?

 

Fréttir

Fréttir
febrúar 16, 2023

Tekist á um gróðursetningu trjáa

Í ljósi fréttar sem birtist á Vísi undir fyrirsögninni „Tekist á um gróðursetningu trjáa“ viljum við koma eftirfarandi á framfæri: Kolviður býður upp á kolefnisbindingu með skógrækt en ekki kolefnisjöfnun.…
Fréttir
janúar 16, 2023

Kolviður gerir samning við Tjarnarbíó

Kolviður undirritaði nýlega samning við Tjarnarbíó sem gefur gestum leikhússins kost á að binda kolefni á móti losun tengdri ferðum í leikhúsið. Viðskiptavinir Tjarnarbíós geta nú við bókun miða á…
Fréttir
desember 20, 2022

Gleðileg jól

Kolviður óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári! Við þökkum samstarfsaðilum og öllum þeim sem bundu kolefni hjá okkur á liðnu ári kærlega fyrir stuðninginn - ykkar…

Kolefnisbinding

Flug

Flugsamgöngur eru orkufrekar en mikill árangur hefur náðst hjá . …

Lesa meira

Siglingar

Siglingar eru að jafnaði umhverfisvænni leið til að koma …

Lesa meira

Akstur

Kolviður hvetur alla til að gæta ýtrustu hagkvæmni varðandi …

Lesa meira

Staðaltré

Staðaltréð er samsett úr birki, stafafuru, sitkagreni, ösp og lerki

Árangur

Við höfum náð góðum árangri í kolefnisbindingu, í samstarfi við ýmis fyrirtæki

1 milljón +
Gróðursett tré frá upphafi
100.000 +
Kolefnisbinding (tonn CO2) frá upphafi
140
Fyrirtæki sem verið hafa í samstarfi við Kolvið
440
Okkar skógar í ha

Hvað er kolefnisbinding?

Andrúmsloft

Kolefnið sem er í andrúmsloftinu

Jörð

Mikið kolefni hleðst upp í skógarbotninum og íslenskur eldfjallajarðvegur ásamt fremur köldu veðurfari veldur því að mikill kolefnisforði hleðst upp og geymist í aldir.

Tré

Um 50%af þurrefni viðar í greinum, stofni og grófrótarkerfi trjánna er kolefni C

Laufblöð

Laufblöð og barrnálar eru lungu jarðarinnar og þökk sé þeim er jörðin okkar byggileg: Plöntur breyta koltvíoxíði og vatni í sykrur og súrefni með ljóstillífun, 6H2O + 6CO2 + ljós → C6H12O6 (glúkósi) + 6O2

Fyrirtækin okkar

Fjöldi fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum binda kolefni með tilstuðlan Kolviðs – Verið velkomin í hópinn!

Listi yfir fyrirtæki sem kolefnisbinda hjá okkur
Valfrjálst