Skip to main content

Kolefnisbinding

Ert þú og þitt fyrirtæki að binda kolefni?

 

Fréttir

FréttirKolviður fær ISO 14064 vottun frá Bureau Veritas
maí 8, 2024

Kolviður fær ISO 14064 vottun frá Bureau Veritas

Reynir Kristinsson, stjórnarformaður Kolviðar (t.v.) og Jón Ásgeir Jónsson taka við formlegri staðfestingu frá Charlotte Thy hjá Bureau Veritas.   Við erum stolt af því að tilkynna að Kolviður -…
FréttirFagráðstefna skógræktar 2024
febrúar 16, 2024

Fagráðstefna skógræktar 2024

Fagráðstefna skógræktar 2024 verður haldin í Hofi á Akureyri dagana 20.-21. mars og er þema hennar að þessu sinni Skógarauðlindin - innviðir og skipulag. Ráðstefnan er haldin í samstarfi Lands…
FréttirGleðilegt jól og farsælt nýtt ár!
desember 21, 2023

Gleðilegt jól og farsælt nýtt ár!

Nú þegar jólin ganga í garð viljum við koma á framfæri okkar bestu óskum til ykkar og þakka ykkur innilega fyrir ómældan stuðning og framlag til kolefnisbindingarverkefna okkar allt árið…

Kolefnisbinding

Flug

Flugsamgöngur eru orkufrekar en mikill árangur hefur náðst hjá . …

Lesa meira

Siglingar

Siglingar eru að jafnaði umhverfisvænni leið til að koma …

Lesa meira

Akstur

Kolviður hvetur alla til að gæta ýtrustu hagkvæmni varðandi …

Lesa meira

Staðaltré

Staðaltréð er samsett úr birki, stafafuru, sitkagreni, ösp og lerki

Árangur

Við höfum náð góðum árangri í kolefnisbindingu, í samstarfi við ýmis fyrirtæki

2 milljón +
Gróðursett tré frá upphafi
270.000 +
Kolefnisbinding (tonn CO2) frá upphafi
190+
Fyrirtæki sem verið hafa í samstarfi við Kolvið
1.273.
Okkar skógar í ha

Hvað er kolefnisbinding?

Andrúmsloft

Kolefnið sem er í andrúmsloftinu

Jörð

Mikið kolefni hleðst upp í skógarbotninum og íslenskur eldfjallajarðvegur ásamt fremur köldu veðurfari veldur því að mikill kolefnisforði hleðst upp og geymist í aldir.

Tré

Um 50%af þurrefni viðar í greinum, stofni og grófrótarkerfi trjánna er kolefni C

Laufblöð

Laufblöð og barrnálar eru lungu jarðarinnar og þökk sé þeim er jörðin okkar byggileg: Plöntur breyta koltvíoxíði og vatni í sykrur og súrefni með ljóstillífun, 6H2O + 6CO2 + ljós → C6H12O6 (glúkósi) + 6O2

Fyrirtækin okkar

Fjöldi fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum binda kolefni með tilstuðlan Kolviðs – Verið velkomin í hópinn!

Valfrjálst