Kolviður er nú orðinn fullgildur félagi í Festu – miðstöð um sjálfbærni, en tæplega 200 fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir mynda samfélag Festu. Markmiðið er að hafa auðgandi áhrif á umhverfi og samfélag með áherslu á sjálfbærni.
Next PostKolviður fær ISO 14064 vottun frá Bureau Veritas