Ársfundur Kolviðar 2021 verður haldinn þriðjudaginn 12. október kl. 11-13 í sal Garðyrkjufélags Íslands (Síðumúla 1, gengið inn Ármúlamegin). Allir áhugasamir velkomnir – vinsamlegast tilkynna mætingu fyrir hádegi mánudaginn 11. október.
Dagskrá:
Kolviður – skýrsla stjórnar
Reynir Kristinsson stjórnarformaður Kolviðar
Klappir: Útreikningar losunar og binding í samstarfi við Kolvið
Jón Ágúst Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Klappir Grænar lausnir
Kvistabær: Plöntuframleiðsla – möguleikar
María E. Ingvadóttir, Kvistabæ
Skógræktin: Skógarkolefni, kolefnisreiknir og vottun
Gunnlaugur Guðjónsson, sviðstjóri, Skógræktin
Kolviður 15 ára
Hádegishressing
Fundarstjóri: Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands