Kolviður leggur áherslu á að vera í nánu samstarfi við vísindamenn á þessu sviði sem miðla af þekkingu sinni og því nýjasta sem er að gerast í þessum efnum. Viðamiklar rannsóknir eru í gangi á bindingu kolefnis.
Stjórn og starfsfólk
Stjórn

Aðalsteinn Sigurgeirsson
Fulltrúi Skógræktarfélags Íslands

Pavle Estrajher
Fulltrúi Skógræktarfélags Íslands

Gunnlaugur Friðrik Friðriksson
Fulltrúi Landverndar

Tryggvi Felixson
Fulltrúi Landverndar
Starfsfólk

Jón Ásgeir Jónsson
Starfsmaður Skógræktarfélags Íslands - hlutastarf hjá Kolviði
Plöntumál og gróðursetning
[email protected]

Ragnhildur Freysteinsdóttir
Starfsmaður Skógræktarfélags Íslands - hlutastarf hjá Kolviði
Skjalaumsjón og almennar fyrirspurnir
[email protected]; [email protected]