Ath. Reiknivélin hér að neðan er eingöngu ætluð til aðstoðar og viðmiðunar en niðurstöður verða aldrei annað en nálgun. Kolviður ber ekki ábyrgð á útreikningum losunar. Bendum rekstraraðilum að hafa samband við fagaaðila sem sérhæfa sig í kolefnisbókhaldi.