Skip to main content

Akstur

Kolviður hvetur alla til að gæta ýtrustu hagkvæmni varðandi ökutækjanotkun og velja eins vistvæna bíla og orkugjafa og völ er á. Hér eru hentugir valkostir til að reikna út kolefnislosun bensín- og díselbíla, hvort sem er fyrir einstaklinga eða fyrirtæki. Reiknivélin býður upp á mismunandi leiðir til útreikninga eftir því hvort fyrirtæki eða einstaklingar eiga í hlut. Allir útreikningar eru miðaðir við losunarstuðla eldsneytis og er alltaf aðeins nálgun.