Skip to main content

Ársfundur Kolviðar 2021 var haldinn þriðjudaginn 12. október 2021 í sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1, Reykjavík, kl. 11-13. Farið var yfir helstu þætti í starfsemi sjóðsins fyrir árið 2020.

Dagskrá:

Kolviður – skýrsla stjórnar
 Reynir Kristinsson stjórnarformaður Kolviðar

Klappir: Útreikningar losunar og binding í samstarfi við Kolvið
Jón Ágúst Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Klappir Grænar lausnir

Kvistabær: Plöntuframleiðsla – möguleikar
María E. Ingvadóttir, Kvistabæ

Skógræktin: Skógarkolefni, kolefnisreiknir og vottun
Gunnlaugur Guðjónsson, sviðstjóri, Skógræktin

Kolviður 15 ára

 

Fundargögn:

Ársreikningur Kolviðar 2020 (.pdf)