Stjórn og starfsmenn

Stjórn Kolviðar skipa:

  • Reynir Kristinsson, stjórnarformaður
  • Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands
  • Einar Gunnarsson, skógfræðingur, Skógræktarfélagi Íslands
  • Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar
  • Rósbjörg Jónsdóttir, Landvernd

Kolviður leggur áherslu á að vera í nánu samstarfi við vísindamenn á þessu sviði sem miðla af þekkingu sinni og því nýjasta sem er að gerast í þessum efnum. Viðamiklar rannsóknir eru í gangi á bindingu kolefnis.