Skráning

 Ársfundur Kolviðar 2019


Hvenær? 

  • 25. janúar 2019 – kl. 12:00-13:30

Hvar? 

  • Í sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla)

Markmið fundarins

  • Markmið fundarins er að kynna samstarfsaðilum Kolviðar starfsemi hans og framtíð, að kynna þá Kolviðarskóga sem komnir eru og hvernig staðið er að mælingum og eftirliti með skógunum.
  • Einnig verða kynnt þau landsvæði sem hentað gætu fyrir Kolviðarskóga.

Allir sem áhuga hafa á kolefnisbindingu og starfsemi Kolviðar eru velkomnir á fundinn.

Dagskrá:

12:00 Kolviður – staða og stefna
Reynir Kristinsson, stjórnarformaður Kolviðar
12:15 Léttur hádegisverður
12:30 Kolviðarskógar í landi Geitasands, Úlfljótsvatns og Skálholts
Einar Gunnarsson, skógfræðingur
12:45 Kolefnisbinding í trjám og gróðri
Brynhildur Bjarnadóttir, lektor Háskólanum á Akureyri
13:00 Loftslagsskógur á Mosfellsheiði
Björn Traustason landfræðingur og Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur
13:15 Umræður
13:30 Fundarslit

Vinsamlegast takið með ykkur áhugasamt samstarfsfólk og tilkynnið þátttöku með tölvupósti til reynir@kolvidur.is

Skráning á ársfund Kolviðar

 

Öryggisdulkóðun